Hafasamband

Við erum með ítarlegan kafla með spurningum og svörum sem gefa frekari upplýsingar.

Hafir þú frekari spurningar getur þú sent okkur spurningar þínar eða þú getur hringt í okkur í + 44 (0) 1722 326785. Línurnar eru opnar mánudaga til föstudaga 09:00 – 17:00. Símtöl eru gjaldfærð sem almenn símtöl ef þú hringir frá Bretlandi, en sem utanlandssímtöl ef þú hringir frá útlöndum. Gjaldið er mismunandi eftir því hvert farsímafyrirtæki þitt er. Fyrir verndun okkar og þína gætum við tekið upp og/eða vaktað símtöl. Við getum aðeins svarað spurningum um yfirfærslutillögurnar í þessu númeri. Fyrir hverskonar spurningar um tryggingu þína skaltu hringja í venjulega númerið þitt.

Villa í vefþjóni

Við höfum móttekið fyrirspurn þína og munum hafa samband við þig innan 10 virkra daga.

Vinsamlegast virkjaðu JavaScript.