Spurningar og svör

Þessi hluti mun vonandi svara hverskonar spurningum sem þú gætir haft um tillögurnar. Ef þú telur að þú verðir fyrir neikvæðum áhrifum, eftir að hafa lesið þetta, eða hefur frekari spurningar um yfirfærslutillögurnar getur þú spurt okkur. Eða hringt í okkur í símanúmerið +44 (0) 1722 326785. Símtöl eru gjaldfærð sem innanlandssímtöl ef þú hringir frá Bretlandi, en sem utanlandssímtöl ef þú hringir frá útlöndum. Gjaldið er mismunandi eftir því hvert farsímafyrirtæki þitt er. Fyrir verndun okkar og þína gætum við tekið upp og/eða vaktað símtöl.